Happier GUTS

5.039 kr.

Happier GUTS frá Eylíf

Það er fátt jafn mikilvægt eins og að halda meltingunni og þarmaflórunni í góðu lagi því hún spilar lykilhlutverki í andlegri og líkamlegri heilsu. Þarmaflóran þróast með okkur í gegnum lífið og verður fyrir áhrifum frá umhverfi okkar. Það má því segja að hún sé eins og eitt stórt líffæri. Engin þarmaflóra er eins og önnur en hlutverk hennar er alltaf það sama; að viðhalda heilbrigði þarmanna og verja líkamann fyrir óvelkomnum örverum. Heilbrigð melting er grunnurinn að góðri heilsu.

Komdu í áskrift og sparaðu 20%

VÖRULÝSING

Happier GUTS frá Eylíf inniheldur níutíu hylki í glasi. Best er að taka tvö hylki á dag með mat til að viðhalda heilbrigðum og hamingjusömum meltingarvegi. Við mælum með því að taka bæði hylkin á sama tíma svo að ekki gleymist að taka seinni skammtinn.

  • Gott fyrir meltinguna og við meltingatruflunum.  Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma. Laktas ensím bæta meltingu hjá einstaklingum sem eiga erfitt með að melta laktósa.  Króm og Sink stuðla að eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna. C vítamín og Joð stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum Sink stuðlar að eðlilegum efnaskiptum fitusýra. Sink og C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. (Meltingarenzým, Kalsíum, C vítamín, Joð, Sink & Króm )
  • Góð næring fyrir þarmaflóruna. Varan inniheldur Kítósan sem eru náttúrulegar trefjar úr rækjuskel og hafa rannsóknir sýnt að þarmaflóran nýtur góðs af.
  • Verndar beinin og mýkir húðina.  Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna. C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar. Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna (Kalsíum,  C vítamín, Magnesíum)
  • Góð steinefnaviðbót, kalkþörungarnir innihalda 74 stein- og snefilefni frá náttúrunnar hendi  (Kalkþörungar & GeoSilica)

Athugið að gott er að taka D vítamín á öðrum tíma dags, ekki samtímis.

Hér má sjá leyfilegar fullyrðingar innihaldsefnanna frá Matvælastofnun Íslands:

  • C vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi beina, brjósk og æðastarfsemi
  • C vítamín og Joð stuðla að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
  • Kalsíum er nauðsynlegt fyrir viðhald eðlilegra beina og tanna
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Kalsíum stuðlar að eðlilegri starfsemi meltingarenzýma
  • Magnesíum og C vítamín stuðla að því að draga úr þreytu og lúa
  • Magnesíum stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og að eðlilegri vöðvastarfsemi
  • Magnesíum stuðlar að viðhaldi eðlilegra beina og tanna
  • Magnesíum stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
  • Laktas ensím bæta meltingu hjá einstaklingum sem eiga erfitt með að melta laktósa
  • Sink stuðlar að eðlilegum efnaskiptum fitusýra
  • Króm og Sink stuðla að eðlilegum efnaskiptum orkugefandi næringarefna
  • Sink og C vítamín stuðla að því að verja frumur fyrir oxunarálagi
  • Joð stuðlar að eðlilegum orkugæfum efnaskiptum
  • Inniheldur 90 hylki sem er 45 daga skammtur
  • Mælt er með að taka ekki D vítamín á sama tíma, gott að láta líða 1-2 klst á milli
  • Inniheldur skelfisk (kítósan sem unnið er úr rækjuskel) 
  • Án allra aukaefna
  • Laktósafrítt
  • Glútenfrítt
  • Frí heimsending innanlands ef keypt er fyrir 7.500 kr eða meira á heimasíðunni
  • Framleitt undir GMP gæðastaðli á Grenivík
  • Geymist þar sem börn ná ekki til 
  • Ekki ætlað börnum eða barnshafandi konum
  • Ekki skal neyta vörunnar í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu
  • Ekki er ráðlagt að taka meira en ráðlagður dagskammtur segir til um þe. 2 hylki á dag

Fæst í öllum apótekum, Hagkaup, Heilsuhúsinu, Fjarðarkaup, Nettó, Krónunni og hér á heimasíðunni

INNIHALDSEFNI

Innihaldslýsing í Happier GUTS:

Innihaldsefni: 

LipoSan Ultra® plus Vitamin-C (North Atlantic Shrimp Shells, Pandalus borealis), AquaminTG™ (calcified seaweed, Lithothaminon sp.), BioCore® Opt Complete-I Digestive enzymes (protease, amylase, lactase, glucoamylase, α-galactosidase, invertase, lipase), Iceland moss (Cetraria islandica), GeoSilica™ (silica & magnesium), succinic acid, zinc oxide, chromium chloride 6-hydrate, potassium iodinum.

Magn í dagskammti                                       % RDS

Calcium                                   147 mg            18%

Chitosan                                 450 mg            *

Chromium                               40 μg               *

C-vitamin                                 31 mg              42%

Iceland moss                           100 mg            *

Iodine                                      116 μg             77%

Magnesium                             17 mg              6%

Silica                                        3 mg                *

Zinc                                         8 mg                100%

Meltingarensým:

Protease (A. oryzae)               39 mg (21200 HUT)

Amylase (A. oryzae)                23.3 mg (3500 DU)

Lactase (A. oryzae)                  10 mg (1000 ALU)

Glucoamylase (A. niger)         10 mg (9 AGU)

Alpha-Galactosidase (A.niger)10 mg (150 GalU)

Protease (A. niger)                  9.4 mg (50 SAPU)

Invertase (S. cervisiae)            4.6 mg (400 SU)

Lipase (C. rugosa)                   2.6 mg (480 FIP)

Glucoamylase (R. oryzae)       1.5 mg (1 AGU)

Lipase (A. niger)                      0.2 mg (10 FIP)

Lipase (R. oryzae)                    0.2 mg (10 FIP)

*RDS ekki til

Innihaldsefni sem geta verið ofnæmisvaldar eru feitletruð.

Happier GUTS inniheldur fjögur grunnefni frá íslenskri náttúru:

  • Kítósan, (ensím úr rækjuskel, LipoSan Ultra TM) sem binda fitu í meltingarvegi þannig að hún fari ekki út í blóðrásina og hjálpar þannig til við að halda kjörþyngd. Rannsóknir sýna að Kítósan (ensím úr rækjuskel) að þau halda Candida sveppnum í skefjum í þarmaflórunni ásamt því að vera næring fyrir gerlaflóruna í þörmum.  Kítósan hentar ekki fyrir þá sem hafa ofnæmi fyrir skelfiski. 
  • Kalkþörunga (Calcified seaweed), hinn náttúrulegia kalk- og steinefnagjafa úr hafinu með um 74 stein– og snefilefnum sem vernda beinin og styrkja bandvef og er ætlað öllum sem ekki fá nægilegt kalk og steinefni úr fæðunni.
  • Kísil frá GeoSilica, náttúrulegt steinefni sem gegnir lykilhlutverki í myndun og viðhaldi beina og bandvefs.
  • BioCore Optimum Complete® meltingarensím, sem stuðla að heilbrigðum meltingarvegi og hjálpa til við upptöku næringarefna úr fæðunni.
  • Íslenskt fjallagrös, sem hafa verið í matarmenningu Íslendinga frá örófi alda og er talið hafa góð og styrkjandi áhrif á meltinguna.
  • Við styrkjum blönduna með C vítamíni, króm, joði og sinki, það hefur verið sýnt fram á góð áhrif á meltinguna.

Til að auka á hamingju meltingarvegarins er Happier GUTS góð viðbót við daglega fæðuinntöku.

 

REYNSLUSÖGUR

Hér er hægt að lesa fleiri reynslusögur fyrir Happier GUTS