Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin úr náttúrunni
- Allar jurtirnar sem eru notaðar í Eylíf vörulínuna eru handtíndar og þurrkaðar af Íslenskri hollustu, rótgrónu fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði
- Birkilauf hafa verið notuð frá örófi alda við ýmsum kvillum
- Fjallagrös hafa verið notuð í gegnum aldirnar við ýmsum kvillum
- Ætihvönn er öflug jurt sem hefur sannað áhrif til betri heilsu í gegnum aldirnar
Íslenskt birki er notað í Active JOINTS, íslensk fjallagrös eru notuð í Happier GUTS og íslensk ætihvönn er notuð í Stronger LIVER frá Eylíf.

