Skip to main content

 

 

Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin úr náttúrunni

  • Allar jurtirnar sem eru notaðar í Eylíf vörulínuna eru handtíndar og þurrkaðar af Íslenskri hollustu, rótgrónu fjölskyldufyrirtæki í Hafnarfirði
  • Birkilauf hafa verið notuð frá örófi alda við ýmsum kvillum
  • Fjallagrös hafa verið notuð í gegnum aldirnar við ýmsum kvillum
  • Ætihvönn er öflug jurt sem hefur sannað áhrif til betri heilsu í gegnum aldirnar

Íslenskt birki er notað í Active JOINTS, íslensk fjallagrös eru notuð í Happier GUTS og íslensk ætihvönn er notuð í Stronger LIVER frá Eylíf.

Birch leaf
Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir