Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin úr sjálfbærum náttúruauðlindum
Kítósan er enzým sem er unnið úr rækjuskel (Liposan Ultra™)
Kítósan hefur staðfesta virkni í 3 flokkum; Fæðubótarefni, lífvirk efni og snyrtivörum.
- Kítósan gefur raka í húð og slímhúð
- Kítósan getur valdið ofnæmi hjá fólki sem þolir ekki skelfisk
- Kítósan reynist vel fyrir þarmaflóruna
- Kítósan hjálpar fitufrumum að taka upp minna af fituefni í meltingarveginum og hefur staðfesta virkni og fullyrðingu frá Evrópsku matvælaöryggisstofnuninni. (EFSA; European Food Security Administration)
- Fullyrðingin frá EFSA hljóðar svo: ” Kítósan stuðlar að viðhaldi eðlilegs kólesterólmagns í blóði”
- Kítósan frá íslenska framleiðandanum Primex á Siglufirði og er einstakt á heimsvísu. Það er unnið úr hreinu hráefni og allt hráefni frá þeim er rekjanlegt.
- Hér má sjá samantekt um hvernig notkun notkun á kítósan var upphaflega.
Kítósan er aðal innihaldsefnið í Happier GUTS og Stronger Liver frá Eylíf.



Rannsóknargreinar á Kítósan




