Skip to main content

Við kynnum til leiks, Stronger LIVER, fimmtu vöruna frá Eylíf.

Í vörunni eru fjögur íslensk gæðahráefni: Kítósan, kalkþörungar, ætihvönn og kísill. Við bætum við kólín, mjólkurþistli og C vítamíni til að styrkja virkni vörunnar. Stronger LIVER er sérstaklega ætluð til að stuðla að heilbrigðri meltingu og betri lifrarheilsu.

Kólín hefur staðfesta heilsufullyrðingu frá EFSA (Matvælaöryggisstofnun Evrópu).

  • Kólín stuðlar að eðlilegum fituefnaskiptum.
  • Kólín stuðlar að viðhaldi eðlilegarar starfsemi lifrar.
  • Kólín stuðlar að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hómósystem (hómósystem er áhættuþáttur æðarsjúkdóma).

Stronger LIVER er hægt að skoða nánar hér

Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir