Skip to main content

Eylíf stækkar, í mars bættist við ný og spennandi vara frá Eylíf. Nýja varan Happier GUTS er fyrir meltinguna og inniheldur íslensk gæðahráefni. Það eru: Liposan (inniheldur enzým úr rækjuskel), kalkþörungar, GeoSilica kísilinn, íslensk fjallagrös og svo styrkjum við blönduna með meltingarensýmum, C vítamíni, joði, sink og króm.

Í mars fengum við til liðs við okkur fyrsta starfsmanninn sem er ráðin inn. Hún heitir Majda Smojver og er frá Króatíu. Hún mun vinna við vöruþróun á nýjum og spennandi nýjungum frá Eylíf sem verða kynntar til leiks seinni hluta ársins.

Eylíf stækkar

Til vinstri er Majda Smojver fyrsti starfsmaður Eylífar og Ólöf Rún Tryggvadóttir stofnandi Eylífar.

Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir