Eylíf var valið sem sprotafyrirtæki til að taka þátt í nýsköpunarfagi hjá MBA nemendum í Háskólanum í Reykjavík. Hópurinn er að vinna að greiningu á ferlum, á fyrirtækinu, markaðinum og framtíðarmöguleikum til aukins vaxtar.
Frábært tækifæri fyrir Eylíf til að fá nýja sýn á framtíðartækifæri og til að gera enn betur fyrir sína viðskiptavini.
