Það var sannkallaður heiður fyrir stofnanda Eylífar, Ólöfu Rún Tryggvadóttur, að fá að kynna Eylíf heilsuvörulínuna fyrir norska iðnaðar- og viðskiptaráðherranum og hennar fylgdarlið, í Sjávarklasanum nýverið. Að sjálfsögðu fengu þau með sér glas af Eylíf með sér heim.
Eylíf stefnir á sölu erlendis á næstu misserum og því var stutt spjall við iðnaðar- og viðskiptaráðherra Noregs, Iselin Nybø, mjög gagnlegt og áhugavert.
