Ég er búin að nota Smoother SKIN & HAIR í 6 mánuði og er mjög ánægð. Hárið er þykkara og meira glansandi en áður.
Einnig finnst mér meiri raki í húðinni og líður mér vel að nota Smoother SKIN & HAIR.
Í vörunni eru góð íslensk hráefni eins og kollagen, GeoSilica kísillinn og Astaxanthin. Einnig eru mörg önnur næringarefni sem virka fyrir húðina og hárið, eins og bíótín, selen og sink sem stuðla að viðhaldi eðlilegs hárs, nagla, húðar og beina og C vítamín sem stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega myndun húðar.
Heiða Lára Aðalsteinsdóttir