Skip to main content

Ég var búinn að taka annað fæðubótarefni í nokkur ár vegna óþæginda í slitnum hnjám. Ég var samt alltaf með einhver óþægindi, sérstaklega í öðru hnénu, þegar ég var undir miklu líkamlegu álagi.

Ég skipti yfir í Active JOINTS og fljótlega fann ég mikinn mun. Ég er samt búinn að vera undir miklu líkamlegu álagi og hef keppt meira í hjólreiðum en nokkru sinni áður.

Annað gerðist sem ég átti ekki von á. Ég hef þjáðst af miklum brjóstsviða í mörg ár og verið að tyggja brjóstsviðatöflur og taka kúra reglulega. Ég áttaði mig á því eftir að hafa tekið Active JOINTS í nokkrar vikur að ég hafði ekki fundið fyrir brjóstsviða í nokkurn tíma. Eina skýringin sem ég fann var að Active JOINTS var komið inn í daglega rútínu hjá mér. Þvílíkur léttir sem þetta var fyrir mig.

Ég get klárlega en mælt með Active JOINTS. Þetta er öflugt bætiefni.

Hartmann K. Guðmundsson, hjólagarpur 

 

 

 

Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir