Ólöf Rún stofnandi Eylífar heimsótti Pharmarctica framleiðanda Eylífar á Grenivík um daginn. Sigurbjörn Þór Jakobsson framkvæmdastjóri og Þórunn Indíana Lúthersdóttir tóku á móti okkur.
Pharmarctica tekur þátt í þróunarverkefnum með Eylíf og sér um að formúlera, gerir prufulotur og er það sérlega mikilvægt samstarf fyrir Eylíf. Að lokum sjá þau um að framleiða allar vörurnar fyrir Eylíf.