Ég get mælt með Happier GUTS frá Eylíf, því að meltingin hjá mér komst í gott jafnvægi. Ég hef oft verið að glíma við magaónot og ég varð laus við þau og leið mun betur. Mér fannst einnig koma betra jafnvægi á alla líkamsstarfsemina því að þegar meltingin er í jafnvægi þá verður öll almenn líðan mun betri og orkan mun meiri.
Ég get því klárlega mælt með Happier GUTS frá Eylíf.
Margrét Ríkharðsdóttir

Happier GUTS er fyrir meltinguna, örvar meltingastarfsemi, nærir þarmaflóruna og er rúmmálsaukandi fyrir hægðir.
Happier GUTS inniheldur 4 íslensk hráefni, það eru náttúrulegar trefjar úr kítósan, GeoSilica kísil, fjallagrös og kalkþörunga ásamt meltingarensímum, C vítamín, joði, sink og krómi.
