Skip to main content

 

 

 

Í Eylíf vörurnar notum við hrein íslensk hráefni, unnin úr náttúrunni

Kollagen er eitt helsta byggingarefni líkamans og eru allt að 30% af próteini líkamans gerð úr kollageni. Kollagen er lífsnauðsynlegt prótein sem finnst í bandvefjum líkamans, þar sem það tengir saman vefi og líffæri líkamans. 

Það er sérstaklega mikið af því í húð, sinum, beinum og fleiri vefjum sem þurfa styrk.  Það eru margar mismunandi tegundir af kollageni enn helstu eru kollagen 1,2 & 3 og eru hlutverk þess mismunandi.

Þegar við eldumst hægist á framleiðslu kollagena sem leiðir til þess að við fáum slakari húð, hár los og aumari liði. Það er hægt að bæta á búskap kollagena og viðhalda góðu jafnvægi með því að bæta því við fæðuna. 

  • Hjálagt eru rannsóknir sem staðfesta ágæti kollagens fyrir líkamann
  • Kollagen er notað í Smoother SKIN & HAIR frá Eylíf

 



Rannsóknagreinar
á Kollagen

  • Czajka, A. et al. 2018. Skin elasticity and has a beneficial effect on joint and general wellbeing. Hala niður
  • Lugo, J. P., et.al. 2013. Joint support. Hala niður
  • Osawa, Y., et.al. 2018. Collagen Absorption
Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir