Skip to main content

Eylíf kynnti vörurnar sínar á alþjóðlegu þörungaráðstefnunni Arctic Algae.

Þema ráðstefnunnar var hagræn og umhverfisvæn áhrif smá- og stórþörungastarfsemi .

Við í Eylíf höfum lagt okkur fram við að velja í framleiðsluna okkar bestu mögulegu hráefnin sem fást á Íslandi og eru unnin úr náttúrunni á sjálfbæran máta.

Það eru m.a.: Smáþörungar (Astaxanthin) sem eru öflugt andoxunarefni, eykur liðleika og þrek.

Kalkþörungar sem eru mjög kalkríkir og innihalda einnig 74 stein- og snefilefni frá náttúrannar hendi. Nánar um Artic Algae á vefsíðunni þeirra.

Eylíf inniheldur þörunga í öllum vörunum. 

Active JOINTS inniheldur bæði kalkþörunga og smáþörunga.

Stronger BONES inniheldur kalkþörunga.

Smoother SKIN inniheldur smáþörunga.

Happier GUTS inniheldur kalkþörunga.

Stronger LIVER inniheldur kalkþörunga.

 

Leave a Reply

Viltu fá send tilboð og fréttir frá Eylíf?

Komdu á póstlistann hjá Eylíf og fáðu 15% afslátt af fyrstu pöntun. Við sendum reglulega tilboð og fréttir